Auglýsing frá Svalbarðs- og Þórshafnarkirkju
12.05.2007
Íþróttir
12.05.2007Þann 17. maí kl. 14:00 á uppstigningadag, sem er dagur aldraðra, er boðað til almennrar guðsþjónustu í Þórshafnarkirkju. Sr. Stefán Már Gunnlaugsson þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. H
12.05.2007
Þann 17. maí kl. 14:00 á uppstigningadag, sem er dagur aldraðra, er boðað til almennrar guðsþjónustu í Þórshafnarkirkju.
Sr. Stefán Már Gunnlaugsson þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Hrafnhildur Helgadóttir prédikar. Kór Svalbarðs- og Þórshafnarsóknar syngur.
Söfnuðurnir bjóða upp á kirkjukaffi að athöfn lokinni. Síðan verður farið að skoða Sauðaneshúsið.
Eldri borgurum frá Bakka- og Vopnafirði er boðið bílfar. Rúta fer frá stöðunum.
Verið velkomin.
Sóknarprestur