Bátur brann á Þórshöfn í nótt
28.06.2007
18. mars 2007 Eldur komu upp í fiskibátnum Draupnir ÞH 180 sem er 11,9 rúmlesta furu og eikabátur í höfninni á Þórshöfn um fimmleytið í nótt, mikill eldur var í bátnum og er hann mikið skemmdur,
18. mars 2007
Eldur komu upp í fiskibátnum Draupnir ÞH 180 sem er 11,9 rúmlesta furu og eikabátur í höfninni á Þórshöfn um fimmleytið í nótt, mikill eldur var í bátnum og er hann mikið skemmdur, líklega ónýtur. Vel gekk að slökkva eldinn en slökkviliðsmenn voru í um þrjá tíma að störfum við að tryggja að slökknað væri í öllum glæðum. Ekki er vitað um eldupptök en rannsókn á þeim hefst í dag.
Myndir Guðjón Gam.