Fara í efni

Félagslega heimaþjónusta

G J A L D S K R Áfyrir félagslega heimaþjónustu 2007Fyrir þjónustu veitta skv. reglugerð um heimilisþjónustu, skal sáer þjónustu nýtur greiða gjald samkvæmt eftirfarandi gjaldflokka:Einstaklingar :1.
G J A L D S K R Á
fyrir félagslega heimaþjónustu 2007

Fyrir þjónustu veitta skv. reglugerð um heimilisþjónustu, skal sá
er þjónustu nýtur greiða gjald samkvæmt eftirfarandi gjaldflokka:

Einstaklingar :

1. taxti - kr. 0,00 fyrir hverja unna klukkustund.
            Gildir fyrir þá notendur, sem hafa kr. 0 1.360.800 í árstekjur.

2. taxti - kr. 315,00 fyrir hverja unna klukkustund.
Gildir fyrir þá notendur sem hafa kr. 1.360.800 2.205.000
í árstekjur.

3. taxti - kr. 840,00 fyrir hverja unna klukkustund.
      Gildir fyrir þá notendur sem hafa Kr. 2.205.000 eða hærri árstekjur.

Hjón/sambúðarfólk:

  • 1. taxti - kr. 0,00 fyrir hverja unna klukkustund.
  • Gildir fyrir þá notendur, sem hafa kr. 0 1.890.000 í árstekjur.
  • 2. taxti - kr. 315,00 fyrir hverja unna klukkustund.
  • Gildir fyrir þá notendur sem hafa kr. 1.890.000 2.847.600 í árstekjur.

  • 3. taxti - kr. 840,00 fyrir hverja unna klukkustund.
  • Gildir fyrir þá notendur sem hafaKr. 2.847.600 eða hærri árstekjur.

Gjaldskráin uppfærist í samræmi við vísitölu neysluverðs 1. janúar ár hvert, í fyrsta sinn 1. janúar 2008.