Fara í efni

Höfuðljós

 22. október 2006 Björgunarsveitinni Hafliða var fært að gjöf höfuðljós sem spent eru á hjálma eða á höfuð leitarmanna. Þessi ljós eru afarhentug við hverskonar leit eins og í rústabjörgun s

 22. október 2006
 Björgunarsveitinni Hafliða var fært að gjöf höfuðljós sem spent eru á hjálma eða á höfuð leitarmanna. Þessi ljós eru afarhentug við hverskonar leit eins og í rústabjörgun sem kom m.a. í ljós á samæfingunni á dögunum þar sem tasvert myrkur var og þurftu björgunar menn að nota báðar hendur ásamt því að fá ljós.. Reyndust þá þessi ljós frábærlega.

Það var Þórir Jónsson vinnuvélaverktaki sem færði björgunarsveitinni ljósin og kunnum við honum