Húsbruni á Þórshöfn
27.06.2007
30.apríl 2006 Íbúðarhúsið Bergholt við Langanesveg 17-a á Þórshöfn brann aðfaranótt sunnudagsins 30. apríl og er talið hafa gjöreyðilagst. Enginn var í húsinu, sem má teljast mikil mildi. Eldsin
Illa gekk að ráða niðurlögum eldsins, einkum vegna byggingarlags hússins. Þetta er gamalt húss, upphaflega byggt c. a.kringum 1925-1930, að sögn eiganda en hefur verið mikið endurgert. Húsið er að hluta steinsteypt og að hluta úr timbri og hefur verið klætt þannig að utan að einangrun og klæðning var sett utan á gamla húsið og sama lag var haft við þakið, svo segja má að nýtt hús hafi verið byggt utan um það gamla. Eldurinn kraumaði því þarna alls staðar þarna á milli og gekk ekki að slökkva hann fyrr en þakið var rofið með stórri vinnuvél.
Slökkviliðsmenn vöktuðu húsið allt til morguns en það stendur mjög nærri tveimur öðrum húsum.
Að sögn lögreglu eru eldsupptök ókunn.
30.apríl 2006
Íbúðarhúsið Bergholt við Langanesveg 17-a á Þórshöfn brann aðfaranótt sunnudagsins 30. apríl og er talið hafa gjöreyðilagst. Enginn var í húsinu, sem má teljast mikil mildi.
Illa gekk að ráða niðurlögum eldsins, einkum vegna byggingarlags hússins. Þetta er gamalt húss, upphaflega byggt c. a.kringum 1925-1930, að sögn eiganda en hefur verið mikið endurgert. Húsið er að hluta steinsteypt og að hluta úr timbri og hefur verið klætt þannig að utan að einangrun og klæðning var sett utan á gamla húsið og sama lag var haft við þakið, svo segja má að nýtt hús hafi verið byggt utan um það gamla. Eldurinn kraumaði því þarna alls staðar þarna á milli og gekk ekki að slökkva hann fyrr en þakið var rofið með stórri vinnuvél.
Slökkviliðsmenn vöktuðu húsið allt til morguns en það stendur mjög nærri tveimur öðrum húsum.
Að sögn lögreglu eru eldsupptök ókunn.
Thorshofn.is
Smellið á neðri myndinab til að sjá húsið rifið.