Jarðmyndanir í Norður-Þingeyjarsýslu
24.06.2007
Jarðmyndanir í Norður-Þingeyjarsýslu eru blágrýti austast en síðan grágrýti, móberg og hraun um hana vestanverða. Eldstöðvar eru á Reykjaheiði, Þeistareykjabunga og fleiri, og upp af Melrakkasléttu. H
Jarðmyndanir í Norður-Þingeyjarsýslu eru blágrýti austast en síðan grágrýti, móberg og hraun um hana vestanverða.
Eldstöðvar eru á Reykjaheiði, Þeistareykjabunga og fleiri, og upp af Melrakkasléttu. Hafa hraun runnið frá þeim niður á láglendið.
Jarðhiti er mikill í Kelduhverfi og á sléttlendinu þar austur af en annars ekki teljandi.