Fara í efni

Langanesbyggð kaupir slökkvibifreið

8. janúar 2007     Í gær var undirritaður samningur við Langanesbyggð um FLF 3000/300 Renault Midlum 16 tonna 4x4 sídrifs slökkvibifreið sem smíðaður verður hjá Wawrzaszek í Póllandi. B8. janúar 2007
    
Í gær var undirritaður samningur við Langanesbyggð um FLF 3000/300 Renault Midlum 16 tonna 4x4 sídrifs slökkvibifreið sem smíðaður verður hjá Wawrzaszek í Póllandi. Bifreiðin er með 280 hestafla vél og Allison 5 gíra sjálfskiptingu. Bifreiðin verður útmúin sem húsabruna og flugvalla slökkvibifreið til að þjóna einnig á flugvellinum á Þórshöfn.



Meira um bílinn
    




Þeir sem eru á myndunum eru auk undirritaðs, Sigurður Hermannsson, umdæmisstjóri Flugstoða ohf. á Akureyri, Jón Baldvin Pálsson, framkvæmdastjóri flugvalla- og flugleiðslusviðs Flugstoða ohf. og Benedikt Einar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ólafs Gíslasonar o.co. hf.






Með bestu kveðjum
Björn Ingimarsson
Sveitarstjóri Langanesbyggð