Páskaferð Hafliða.
05.07.2007
19.Apríl 2006 Björgunarsveitin Hafliði stóð fyrir sinni árlegu jeppaferð á föstudaginn langa. Tókst ferðin í alla staði mjög vel, veðrið var eins og best verður á kosið, sól og heiðskýrt. Farið
Góð þáttaka var en um 40 manns fóru ferðina á 10 jeppum, einum snjóbíl og 7 snjósleðum.
Björgunarsveitin Hafliði stóð fyrir sinni árlegu jeppaferð á föstudaginn langa. Tókst ferðin í alla staði mjög vel, veðrið var eins og best verður á kosið, sól og heiðskýrt.
Farið var upp Dalsheiði með Heljardalsfjöllum að Hafralónsskála. Þar var áð og kostinum gerð skil. Þaðan var ekið Stakfellsdal og að sæluhúsi í Austari Haugsbrekku, og var komið að lokuðum dyrum á því húsi !
Góð þáttaka var en um 40 manns fóru ferðina á 10 jeppum, einum snjóbíl og 7 snjósleðum.
Siggeir S.