Sandlistaverkakeppni
26.07.2007
Íþróttir
Á Kátum dögum var einnig keppt í Sandlistaverkasmíði og eru hér myndir af þeim. Frumlegasta verkið: (Karlinn) fékk Hrafngerður Elíasdóttir Fallegasta verkið : Sædís eftir Móey Pálu Rúnarsdóttir. Hugmy
Á Kátum dögum var einnig keppt í Sandlistaverkasmíði og eru hér myndir af þeim. Frumlegasta verkið: (Karlinn) fékk Hrafngerður Elíasdóttir Fallegasta verkið : Sædís eftir Móey Pálu Rúnarsdóttir. Hugmynd og stjórnun var algerlega hennar. Hún eins og fleiri útvegaði sér góða aðstoðarmenn.
Þess má geta að fjöldi fólks kom að gerð allra verkana en það var einmitt hugmyndin með þessu að sem flestir væru virkjaðir til verksins.
myndir
Sædís eftir Móey Pálu Rúnarsdóttir.