Fara í efni

Skólaslit Grunnskóla Þórshafnar

26.júní 2007 Skólaslit grunnskólans fóru fram 31. maí. Þar voru útskrifaðir þrír nemendur, þau María Valgerður, Baldur Seljan og Anna María. Öll fengu þau verðlaun fyrir góðan árangur en Baldur f26.júní 2007 
Skólaslit grunnskólans fóru fram 31. maí. Þar voru útskrifaðir þrír nemendur, þau María Valgerður, Baldur Seljan og Anna María. Öll fengu þau verðlaun fyrir góðan árangur en Baldur fékk fyrir dönsku, María fyrir félagsstörf og Anna María fyrir íslensku, ensku og stærðfræði. Einnig fékk Halldóra verðlaun en það var fyrir góðan árangur í þjóðfélagsfræði. Fánasmiðjan veitti svo Jóni Fannari og Þorra verðlaun fyrir dugnað og góða vinnu í handmennt.

Grunnskólanum hlotnaðist sá heiður að fá útnefningu fyrir Laxnessfjöðrina í ár og var haldin ritgerðarsamkeppni meðal nemenda elstu bekkjana. Það voru þau Baldur og Halldóra sem fengu sitthvora fjöðrina, einnig fékk grunnskólinn fjöður til eigna.

Hilma Steinarsdóttir