Fara í efni

Úrslit í Langanesvíkingnum

Íþróttir
Í tengslum við Káta Daga er hadin kraftakeppni sem kölluð er Langanesvíkinguinn og var keppnin haldin á sunnudeginum á Heiði á Langanesi.Alls 15 keppendur tóku þátt og var keppnin stórskemmtileg.Kraft

Í tengslum við Káta Daga er hadin kraftakeppni sem kölluð er Langanesvíkinguinn og var keppnin haldin á sunnudeginum á Heiði á Langanesi.

Alls 15 keppendur tóku þátt og var keppnin stórskemmtileg.

Kraftakarlinn Ingvar Jóel Ingvarsson úverandi Bekkpressutröll Íslands stjórnaði keppninni og fór það vel úr hendi..... kærar þakkir Ingvar !

Myndir

Úrslit Karlar:

  1. sæti Arnar Sigmarsson
  2. sæti Piotr (Pólski jaxlinn)
  3. sæti Gísli Jónsson (Víkingurinn)
     

Úrslit Konur:

  1. sæti Margrét Níelsdóttir (Trölla)
  2. sæti Bjarnheiður Jónsdóttir (Senjoríta Boníta)
  3. sæti Alina (Burba2)
     

Biðjumst velvirðingar á því að kynnt voru röng úrslit eftir keppnina á sunnudeginum en þau leiðréttast hér með.