Fara í efni

Yfirlit frétta

18.08.2007

Bakkafjörður tengdur við hringveginn með bundnu slitlagi

18.ágúst 2007Eins og kom fram í fréttum Ruv á dögunum þá er búið að samþykkja að leggja nýjan veg niður Vopnafjarðarheiði og verður þar með bundið slitlag komið frá þjóðvegi 1. niður á Vopnafjörð og þ
15.08.2007

Troðningur í höfninni á Þórshöfn

Nokkuð líflegt hefur verið í bræðslunni á Þórshöfn í sumar þar sem bæði skip Ísfélags Vestmannaeyja og Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hafa landað kolmunna og síld á Þórshöfn.  Miðvikudaginn 15. ágú
Fundur
15.08.2007

Öllum starfsmönnum Ratsjárstofnunar sagt upp

14.08.2007Öllum starfsmönnum Ratsjárstofnunar, sem eru 46, verður sagt upp störfum í tengslum við endurskipulagningu á starfsemi stofnunarinnar. Væntanlega verður mörgum þeirra boðin endurráðning. Þet
15.08.2007

Veiðimenn vitni að afar öflugum laxagöngum í Vopnafirði

Það er mok hér í Selá," sagði Gísli Ásgeirsson í gær en hann er við leiðsögn í Selá í Vopnafirði.Hér er sex stiga hiti, rigning og norðan hvassviðri en það er ótrúlegt magn af fiski að ganga í ána þ
Fundur
14.08.2007

Norðurgarður lengdur

Nú eru að hefjast framkvæmdir við lengingu Norðurgarðsins í höfninni á Þórshöfn og skal því verki lokið fyrir 1. nóvember í ár.  Vélar og menn á vegum Suðurverks hafa hafið undirbúning á vinnslu
Fundur
14.08.2007

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir hefur verið ráðin í starf menningarfulltrúa Eyþings sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Hún var valin úr hópi 22ja umsækjenda, en tveir umsækjendur d
Fundur
13.08.2007

Laus störf á Nausti!

Starfsfólk vantar í eftirtalin störf á Dvalarheimilinu Naust:·      80% dag og kvöldvaktir, framtíðarstarf·      70% kvöldvaktir frá 1. sept til 1. jú
12.08.2007

Myndir frá reykköfunaræfingu í Sætúni

5. apríl 2007Slökkvilið Langanesbyggðar þar var með reykköfunaræfingu í Sætúni, rétt innan við Þórshöfn á dögunum.Þessar myndir voru teknar af aðgerðum slökkviliðsmanna.
11.08.2007

Aflraunakeppnin Austfjarðatröllið!

Nú er komið að komu jötna þessa heims því aflraunakeppnin Austfjarðatröllið verður á  Vopnafirði þann 16 ágúst. klukkan 12:00 á Kaupvangspallinum. Keppt verður í tveimur aflaraunum sem
Fundur
11.08.2007

Nýtt í Myndasafni

Rauðanesgangan sem haldin er í tengslum við káta daga var ljósmynduð í bak og fyrir af Önnu Maríu Gísladóttur og er árangurinn að finna í myndasafninuEins eru komnar hellingur af myndum af gamla bakka