Fara í efni

Yfirlit frétta

05.07.2007

Björgunarsveitir í heimsókn.

13. mars 2007Eins og kunnugt er fékk Vopni nýja björgunarbifreið á dögunum en þá komu björgunarsveitin Hafliði á Þórshöfn til að skoða gripinn. Þeir eru með Hummer sem þeir eru reyndar búnir að selja
05.07.2007

Endurvarpinn á Gunnólfsvíkurfjalli lagaður

8. mars 2007Björgunarsveitarmenn á Bakkafirði gerðu nú á dögunum við VHF endurvarpann á Gunnólfsvíkurfjalli en hann er búinn að vera með lélega sendiorku nokkurn tíma. Hafa björgunarsveitarmenn frá Ba
05.07.2007

Breyta jeppum fyrir björgunarsveitir

22. febrúar 2007 Á dögunum undirrituðu Toyota á Íslandi og Slysavarnarfélagið Landsbjörg samstarfssamning sem tekur meðal annars til breytinga á Land Cruiser-jeppum fyrir aðildarsveitir SL. Smell
05.07.2007

112 dagurinn

14. febrúar 2007Haldið var upp 112 daginn á Þórshöfn sem og öðrum stöðum á landinu en markmiðið með 112 deginum er að kynna neyðarnúmerið og starfsemi aðilanna sem tengjast því, efla vitund fólks um m
05.07.2007

Björgunarsveitin aðstoðar bilað skip.

23. janúar 2007Frystiskipið Green Nostalgic kom til Þórhafnar í gærkvöld en gat ekki lagt að bryggju vegna bilaðarar bógskrúfu. Voru því gerðar ráðstafanir til þess að koma skipinu að, því frystigeyms
05.07.2007

Þyrlan a Þórshöfn

17. janúar 2007  TF-Líf þyrla landhelgisgæslunar kom hingað á Þórshöfn í síðustu viku. Tilgangurinn var að halda æfingu með björgunarsveitum á svæðinu og taka í notkun eldsneytisbirgðarstöð fyrir
05.07.2007

Björgunarsveitin Hafliði fékk góða gjöf nýlega frá Landflutningar-Samskip.

7. janúar 2007  Gáfu þeir sveitinni 40 feta kæligám sem verður notaður til að geyma eldsneyti og fleira fyrir þyrlusveit Landhelgisgæslunar. Gámurinn er grundvöllur þess að við getum sinnt því að
05.07.2007

Minningarkort

12. nóvember 2006   Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur á boðstólnum minningarkort til þeirra sem vilja minnast látinna. Ef þú vilt senda minningarkort og styrkja starfsemi Landsbjargar eða e
05.07.2007

Sala á Neyðarkalli hófst í gær á Bakkafirði og Þórshöfn

7. nóvember 2006    Salan átti að vera um helgina, en þar sem kallarnir komu ekki fyrr en á laugardagsskvöldið þá átti að selja þá á sunnudag. Veðrið sá aftur á móti til þess að ekki va
05.07.2007

Neyðarkallar

 3. nóvember 2006 Helgina 3. til 5. nóvember munu björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar fara af stað með fjáröflun um allt land. Meðlimir sveitanna munu selja lítinn neyðarkall.