Fara í efni

Yfirlit frétta

05.07.2007

Höfuðljós

 22. október 2006 Björgunarsveitinni Hafliða var fært að gjöf höfuðljós sem spent eru á hjálma eða á höfuð leitarmanna. Þessi ljós eru afarhentug við hverskonar leit eins og í rústabjörgun s
05.07.2007

Samæfing á Þórshöfn

18. október 2006   Samæfing var haldin í gær á Þórshöfn þar sem aðgerðir Slökkviliðs Þórshafnar og Bakkafjarðar ásamt almannavörnum, lögreglunni, björgunarsveitinni Hafliða og sjúkraflutning
05.07.2007

Leitað að gangnamönnum

1. október 2006  Björgunarsveitin Hafliði var kölluð út vegna tveggja gangnamanna sem voru týndir á Brekknaheiði ,en þeir fundust heilir á húfi fljótlega eftir að útkall barst Björgunarsveitin va
05.07.2007

Páskaferð Hafliða.

19.Apríl 2006  Björgunarsveitin Hafliði stóð fyrir sinni árlegu jeppaferð á föstudaginn langa. Tókst ferðin í alla staði mjög vel, veðrið var eins og best verður á kosið, sól og heiðskýrt. Farið
05.07.2007

Námskeið í meðferð slöngubáta.

22.febrúar 2006  Haldið var námskeið Harðbotna slöngubátar á Þórshöfn 17 til 19 febrúar síðastliðinn Leiðbeinandi var Ingi H Georgsson en hann er meðlimur í Björgunarsveitinni Ársæll í Reykjavík
05.07.2007

112. Dagurinn.

22.febrúar 2006  Það var mikið um að vera við íþróttahúsið á Þórshöfn laugardaginn 11. febrúar þegar viðbragðsaðilar neyðarvarna á staðnum héldu upp á 112 daginn. Eins og flestir vita er hann ein
04.07.2007

-Fréttabréf- 7. nóvember 2005

-Fréttabréf-Björgunarsveitin Hafliði7. nóvember 2005 2. tbl. 4. árg.Ábm. Siggeir Stefánsson Kæru íbúar Þórshafnar- og Svalbarðshrepps Hér er farið yfir það helsta sem er á döfinni hjá sveiti
04.07.2007

Landsæfing á Egilstöðum 9. apríl 2005.

15.apríl 2005  Bj.sv. Hafliði frá Þórshöfn fór á Landsæfingu björgunarsveita sem haldin var á Austurlandi 9. apríl síðastliðinn. Fóru samtals 19 manns, þar af var unglingadeildin sem lék sjúkling
04.07.2007

Hildur ÞH 38 ferst í Þistilfirði.

Hildur ÞH hét áður Skálafell ÁR Mannbjörg varð þegar Hildur ÞH 38 fórst á Þistilfirði nú í hádeginu. Útkall barst um 12:55 og klukkan 13:45 var Gunnbjörgin búin að finna gúmmíbjörgunarbátinn, þar sem
04.07.2007

Björgunarsveitin Hafliði gefur jóladagatöl

22. desember 2004 Björgunarsveitin Hafliði færði öllum krökkum í Þórshafnar og Svalbarðshrepp að gjöf jóladagatal og var þeim vel tekið af ungdómnum. Á myndinni er hluti af hópnum sem tók þátt ofangre