Fara í efni

Yfirlit frétta

04.07.2007

Sjómannadagurinn

5.júní 2004  Á laugardaginn 5.júní fór hin hefðbundna dagskrá sjómannadags fram hér á Þórshöfn eins og verið hefur undanfarin ár. Á dagskránni var sýning á tækjum björgunarsveitarinnar Hafliða í
04.07.2007

Fluglínunámskeið og æfing.

22 mai 2004  Björgunarsveitin Hafliði hélt fluglínunámskeið í dag og var með æfingu á hafanarsvæðinu á eftir .Vefstjóri fylgdist með æfingunni og tók við það tækifæri nokkrar myndir. 
04.07.2007

Björgunarsveitin Hafliði við Skoruvík í dag .

26. mars 2004  Björgunarsveitin Hafliði fór í útkall í morgun til aðstoðar við að koma taug yfir í pramma sem slitnaði aftan úr Danska flutningaskipinu Skandia norðan við Skoruvík á Langanesi , S
04.07.2007

Heimsókn frá Hlíðarfjalli

25. mars 2004  S.l. fimmtudag þann 25.mars kom Guðmudur Karl sem er yfirmaður Hlíðarfjalls og Vetramiðstöð Íslands á Akureyri til að skoða aðstæður í Gunnólfsvíkurfjalli og Viðarfalli til skíða-
04.07.2007

Námskeið í ferðamennsku

15. nóvember 2003   Björgunarsveitin Hafliði hefur verið með námskeið í ferðamennsku og fjallamennsku að undanförnu. Hafa námskeiðin bæði verið bókleg og verkleg. Hefur mætingin verið góð ,
04.07.2007

Skátaferð á Öxarfjarðarheiði

janúar 2003   Eldri flokkur skáta gerði tilraun til þess að fara upp að neyðraskýli vegagerðarinnar á Öxafjarðarheiði í byrjun mars mánaðar. Ekki gekk ferðin þrautalaust fyrir sig og varð fr
04.07.2007

Hummerinn stórskemmdur

2. desember 2001   Hummer bíll Björgunarsveitarinnar Hafliða hér á Þórshöfn mun hafa skemmst allnokkuð er hann lenti á grjóti á leiðinni úr leiðangri uppí Kvíslamót í dag.Virðist svo sem grj
04.07.2007

Fluglínunámskeið og æfing.

2 mai 2004Björgunarsveitin Hafliði hélt fluglínunámskeið í dag og var með æfingu á hafanarsvæðinu á eftir .Vefstjóri fylgdist með æfingunni og tók við það tækifæri nokkrar myndir.sjá myndir
03.07.2007

Almannavarnir

Almannavarnir snúast um það skipulag og stjórnkerfi sem er virkjað á hættustundu, hvort sem um er að ræða hættu frá náttúrunni eða af mannavöldum. Samkvæmt 1. gr. laga um almannavarnir nr. 94/1962 er
03.07.2007

Kofabyggð á Þórshöfn

2. júlí 2007Það var myndarlegur hópur að störfum með Björgvini í Kofabyggðinni á Þórshöfn í morgun.Þarna voru nemendur í 1. og 2. bekk við smíðar á kofanum sínum. Krökkum í 1. til 6.bekk stendur