Fara í efni

Yfirlit frétta

29.06.2007

Vorgrill á Þórshöfn 16 júní

Hér eru myndir frá vorgrilli 16. júní sem haldið var við íþróttahúsið Ver á Þórshöfn.. Eftir grillveislu skemmtu fullorðnir og börn sér konunglega í fílabolta.Allir gleymdu stund og stað og ekki þurft
28.06.2007

Slökkvilið Langanesbyggðar fær Tohatsu dælu

19. júní 2007 Slökkvilið Langanesbyggðar fékk um daginn Tohatsu VC72AS brunadælu sem afkastar 1.300 l/mín við 8 bar og 3m. soghæð um 6m. barka. Dælan er einstök í sinni röð og þyngd hennar er aðe
28.06.2007

Eldur í Kúfiskveiðiskipinu Fossá ÞH

15.apríl 2007  Í dag kl 17:00 kom upp eldur í Kúfiskveiðiskipinu Fossá frá Þórshöfn um það leiti sem það kom í höfn með fullfermi. Eldurinn blossaði upp þegar glussaslanga gaf sig og glussi spítt
28.06.2007

Nýtt slökkviliðsmerki

Slökkvilið Langanesbyggðar er komið með nýtt merki og litur það svona útMeiri dýpt er í verkfærunum í myndinni frá gömlu myndinni og eru litir settir á skilti sem voru áður samlit merkinu. Eins eru að
28.06.2007

Bátur brann á Þórshöfn í nótt

18. mars 2007  Eldur komu upp í fiskibátnum Draupnir ÞH 180 sem er 11,9 rúmlesta furu og eikabátur í höfninni á Þórshöfn um fimmleytið í nótt, mikill eldur var í bátnum og er hann mikið skemmdur,
28.06.2007

Æfing hjá Slökkviliðinu

15.mars 2007  Á mánudaginn 19. mars verður æfing hjá Slökkviliði Langanesbyggðar.Æfingin hefst kl 17:00 í slökkvistöðinni á Þórshöfn. Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta tilkynni það sem fyrst hjá
28.06.2007

112 dagurinn

14. febrúar 2007  Haldið var upp 112 daginn á Þórshöfn sem og öðrum stöðum á landinu en markmiðið með 112 deginum er að kynna neyðarnúmerið og starfsemi aðilanna sem tengjast því, efla vitund fól
28.06.2007

Reykköfunaræfing

10. janúar 2007    Slökkvilið Langanesbyggðar sem skipað er slökkviliðsmönnum frá Bakkafirði og Þórshöfn var með reykköfunaræfingu á Þórshöfn í gær. Slökkviliðið æfði sig í húsinu að Ey
28.06.2007

Kúfiskveiðar

27. júní 2007Vefstjóri klippti saman þetta myndband af kúskelveiðum í Hvalvatnsfirði í apríl, sem sýnir hvernig veiðarnar farar fram á Fossánni sem gerð er út frá Þórshöfn.Smellið á myndina eða hér ti
27.06.2007

Langanesbyggð kaupir slökkvibifreið

8. janúar 2007     Í gær var undirritaður samningur við Langanesbyggð um FLF 3000/300 Renault Midlum 16 tonna 4x4 sídrifs slökkvibifreið sem smíðaður verður hjá Wawrzaszek í Póllandi. B