Fara í efni

Yfirlit frétta

19.04.2007

Skeggjastaðakirkja

Skeggjastaðakirkju er fyrst getið í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar frá því um 1200. Skeggjastaðakirkja er í Skeggjastaðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Skeggjastaðir eru bær, kirkjustaður og prests
19.04.2007

Þórshafnarkirkja

Um prestakalliðÞórshafnarprestakallÍ Þórshafnarprestakalli eru tvær sóknir: Þórshafnarsókn og Svalbarðssókn.Íbúar Þórhafnarsóknar voru 411 þann 1. des. 2004. Mörk sóknarinnar eru hin sömu og mörk Þórs
19.04.2007

Karlakórinn Drífandi

Karlakórinn Drífandi heldur tónleika í Þórshafnarkirkju, laugardaginn 21. apríl, klukkan 15:00.   Tónleikarnir bera yfirskriftina Á heimaslóðum og þar er lögð áhersla á flutning á verkum ef
19.04.2007

Sumartónleikar

Sumartónleikar Kirkjukórs Svalbarðs og Þórshafnarkirkju verða þann 22 apríl.smellið hér til að sjá auglýsinguna.
19.04.2007

Lést þegar hann féll fyrir borð

13.04.2007Sjómaðurinn sem fannst látinn í gær eftir að hann féll fyrir borð af báti sínum úti fyrir Vopnafirði hét Guðmundur Ragnarsson. Hann var 65 ára og til heimilis að Hafnarbyggð 23 á Vopnafirði.
Fundur
19.04.2007

Fréttabréf Langanesbyggðar 17 apríl 2007

Meðal efnis. Sumartónleikar! Kynningarfundur um möguleika bláskeljaræktar! Sumarstörf hjá Langanesbyggð! Hreppsnefndar fundur 20.apríl 2007 Laus íbúð á Þórshöfn! Sjá Fréttabréfið.
16.04.2007

Eldur í Kúffiskveiðiskipinu Fossá ÞH

15.04.07Í dag kl 17:00 kom upp eldur í Kúfiskveiðiskipinu Fossá frá Þórshöfn um það leiti sem það kom í höfn með fullfermi.Eldurinn blossaði upp þegar glussaslanga gaf sig og glussi spíttist yfir heit
16.04.2007

Karlakórinn Drífandi

16.04.2007Karlakórinn Drífandi heldur tónleika í Þórshafnarkirkju, laugardaginn 21. apríl, klukkan 15:00.  Tónleikarnir bera yfirskriftina Á heimaslóðum og þar er lögð áhersla á flutning á
13.04.2007

Fossá aftur til veiða

10.04.2007Fossá ÞH362 kúskelveiðiskip sem gert er út frá Þórshöfn fer á ný til veiða fljótlega eftir langt hlé. Á vef Bakkafjarðar segir frá því að nú hafi náðst samningar um sölu á afurðum á skelfisk
13.04.2007

Sjómaður sem leitað var að fannst látinn

12.04.2007Sjómaðurinn sem leitað var að við Vopnafjörð fannst nú klukkan hálftólf um eina og hálfa sjómílu frá landi. Það var björgunarskipið Hafbjörg frá Neskaupstað sem fann manninn og var hann láti