Fara í efni

Óttar í Þistilfirði

Gengið er upp á fjallið Óttar frá merktu skilti austarlega á Öxarfjarðarheiði. Gangan tekur einn og hálfan tíma hvora leið og hækkun um 150 m.