Fara í efni

Tónleikar

02.03.2009

Félagsvist - Félagsvist - Félagsvist

2.mars 2009Framsóknarfélag N-Þing austan heiðar verður með þriggja kvölda.félagsvist á Eyrinni,miðvikudagskvöldin  25.febrúar - 4.mars - 11.mars og hefst hún kl.20.00 öll kvöldin.Kortið kost
26.02.2009

Öskudagur

25. febrúar 2009Öskudagurinn var skemmtilegur eins og alltaf hér voru alls konar kynja skepnur frá fjallaljónum til kúreka, bófa til ofurhetja veðrið var ekki gott en  ekki létu yngstu íbúarnir þ
21.02.2009

Jóganámskeið framhald

Komandi helgi kemur Ásta Price aftur til okkar með næsta hluta jóganámskeiðsins. Dagana 20.-21. febrúar ætlar Ásta að koma og vera með annað 2 daga námskeiðið. Föstudaginn 20.feb kl. 18 °°Laugard
21.02.2009

Náttúran leikur sér

21. febrúar 2009Þessar sérstöku myndir tók Áki Guðmundssonr af litlu vatni fyrir ofanBakka við Bakkafjörð.  Vatnið hefur frosið og svo veit ég ekki hvað hefurkomið fyrir, en töluverður hluti
18.02.2009

Nytjamarkaður

NÝTT Á BAKKAFIRÐI.Mónakó hefur ákveðið að hafa nokkurskonar nytjamarkað í versluninni á Bakkafirði , þar sem þið getið komið með hvaða hluti sem er og ég mun stilla því upp verðmerktu og þið
17.02.2009

Skólaskemmtun í Grunnskólanum á Bakkafiði

17 febrúar 2009Áki Guðmundsson sendi vefnum þessar myndir frá skólaskemmun sem haldin var í Grunnskólanum á  Bakkafirði á dögunum.Meira á skólavefnum.
10.02.2009

Afli Bakkfjarðarbáta í Janúar

       Mynd frá gamalli tíð         10 feb.  2009Hér er afli Bakkafjarðarbáta í janúarBáturVeiðarfæriUppistaða aflaLanda
09.02.2009

Nýbúar í Útgerð

Það þykir nú ekki til tíðinda er línubátur landar á Bakkafirði en þegar betur er að gáð þegar línubáturinn Áfram NS 169 kemur að landa þá eru áhafnarmeðlimir báðir af erlendu bergi brotin og eru þar a
09.02.2009

Þorrablót Bakkafirðinga

Var haldið þann 7 febrúar og er ekki hægt að segja að gestir hafi verið sviknir því 140 manns troðfyllti sakomuhúsið og komu margir gestir víðsvegar að af landinu.  Stórskemmtileg skemmtiatr
01.02.2009

Nýjar myndir frá skólastarfinu

1. febrúar. 2009Nýjar myndir frá skólastarfinu sem hefur verið í vetur í Grunnskólanum á Bakkafirði eru komnar inn á skólavefinn.Sjá heimasvæði Grunnskólans á Bakkafirði.