Fara í efni

Skipulags- og byggingarmál

Byggingarfulltrúi hefur eftirlit með byggingu allra húsa og mannvirkja í Langanesbyggð, gefur út byggingarleyfi, annast fasteignaskráningu og lóðaskrá og reiknar út stærðir fasteigna. Hann annast útreikning gatnagerðargjalda og annarra byggingarleyfisgjalda. Hann innir af hendi umfangsmikla upplýsingamiðlun til almennings.

Byggingarfulltrúi er Gaukur Hjartarson á Húsavík, sími 464-6100, netfang gaukur@nordurthing.is

Skipulagsmálin heyra undir skipulags- og umhverfisnefnd. Nefndin fer með skipulagsmál í umboði sveitarstjórnar samkvæmt Skipulagslögum frá 22. september 2010. Nefndin mótar stefnu í skipulagsmálum og gerir tillögur til sveitarstjórnar þar að lútandi.
Athugasemdum og ábendingum um skipulags-, byggingar- og umhverfismál er hægt að koma á framfæri með tölvupósti hér.

Úttekt á friðlýsingarkostum Langaness - okt. 2020 má sjá hér

Aðalskipulag Langanesbyggðar 2007 - 2027
Langanesbyggð kort
Þéttbýlisuppdráttur - Þórshöfn
Þéttbýlisuppdráttur - Bakkafjörður
Greinargerð

Lausar lóðir í Langanesbyggð 
Lausar lóðir í Langanesbyggð
Reglur um úthlutun lóða
Umsóknareyðublað um lóðir
Gatnagerðargjöld, stofngjöld fráveitu, byggingaleyfisgjöld, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu, þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu Langanesbyggðar

Skipulags- og umhverfisnefnd 2022-2026

Aðalmenn:
Hildur Stefánsdóttir, formaður 
Þorsteinn Ægir Egilsson, varaformaður 
Sigtryggur Brynjar Þorláksson
Ina Leverkönen
Þorri Friðriksson

Varamenn:
Þórir Jónsson
Helga Guðrún Henrýsdóttir
Mirjam Blekkenhorst
Þorsteinn Vilberg Þórisson
Hallsteinn Stefánsson

Uppfært20. desember 2023
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?