Góð grásleppuveiði frá Drangsnesi
15.05.2009
Tónleikar
12.5.2009 Grásleppuveiðin hefur verið góð hjá bátum frá Drangsnesi í vor þrátt fyrir leiðinlegt verður á köflum og hvergi á landinu hefur meiru verið landað en þar. Hjá Fiskvinnslunni Drangi ehf var í
Grásleppuveiðin hefur verið góð hjá bátum frá Drangsnesi í vor þrátt fyrir leiðinlegt verður á köflum
og hvergi á landinu hefur meiru verið landað en þar. Hjá Fiskvinnslunni Drangi ehf var í gær búið að
salta í 870 tunnur, sem eru 10 tunnum fleiri en á allri vertíðinni í fyrra.
og hvergi á landinu hefur meiru verið landað en þar. Hjá Fiskvinnslunni Drangi ehf var í gær búið að
salta í 870 tunnur, sem eru 10 tunnum fleiri en á allri vertíðinni í fyrra.
Útlit er fyrir gott verð og er talað um rúmar 100 þúsund krónur fyrir tunnuna. Alls landa 16 bátar hjá
fiskvinnslunni og byrjaði sá fyrsti um 20. mars.
Þetta kemur fram á vefnum strandir.is