Fara í efni

Veiðin í mars

Tónleikar
Flestir bátar á Bakkafirði eru farnir til Grásleppuveiða enda verð á hrognunum með besta móti.Sumir eru þó enn á línuveiðum en líklega verða þeir bátar komnir á Grásleppuveiðar fljótlega.Hæðsti grásle

Flestir bátar á Bakkafirði eru farnir til Grásleppuveiða enda verð á hrognunum með besta móti.

Sumir eru þó enn á línuveiðum en líklega verða þeir bátar komnir á Grásleppuveiðar fljótlega.

Hæðsti grásleppubáturinn á vertíðinni á Bakkafirði er Ás Ns en u.þ.b. 5 tonn en á Þórshöfn er Manni kominn með 4,7 tonn

BátarHeildarafliGrásleppuhrogn
Ás67504964
Halldór64313327
Glettingur40482008
Áfram4222465
Eva548227
Kristín707406
Sól 755384
Sæborg60874069
Auðbjörg701482
Börkur frændi38963038
Digranes25482 
Freydís 15649 
Hróðgeir hviti7637 
Edda10261026