28. janúar 2008Litadýrðin yfir Bakkafirði í gær var með ólíkindum er sást til glitskýja sem prýddu himinninn.Áki G. tók þessar fallegu myndir af skýjunumMyndir
9 janúar 2008Áki Guðmundsson tók þessar myndir á dögunum í Bæjarvíkinni á Bakkafirði af fuglalífinu þar.Þar virðist vera nóg um að vera, þar sem æðurinn leikur sér í öldunum og aðrir vetrarsetufuglar
KÆRU BAKKFIRÐINGAR OG AÐRIR VELUNNARAR:::VERSLUNIN TANGI 1.ÁRS .Gleðilegt nýtt ár og vil ég þakka þeim sem við mig hafa verslað á árinu. Í tilefni eins árs afmælis verslunarinnar ætla ég að bjóð
1. janúar 2008Ágætis brennuveður var á Bakkafirði í gærkvöld er kveikt var í brennunni á Dagmálahrauni og hefur sjaldan gengið eins vel að kveikja upp í köstinum að sögn brennustjóra. Siðan var
Á Bakkafirði.Blysför Gegn Vímuefnum frá Arnarbúð kl 16:00 Gamlársdag.Blysför breyttist í Brúðkaup í Skeggjastaðakirkju.Brúðhjón Til Hamingju. Brenna verður svo á Dagmálahrauni kl
27. desember 2007Bræðurnir Flosi Hrannar og Guðmundur Hlífar Ákasynir klófestu þessa Haftyrðla á dögunum en þeir höfðu verið á vappi í þorpinu á Bakkafirði. Eftir að að þeim hafði verið
26. desember 2007 Góð mæting var á jólaball á Bakkafirði í dag.Boðið var upp á súkkulaði með rjóma og vöflur með rjóma alveg frábært og ekki má nú gleymaþví að sjálfsögðu komu jólasveinarnir Jóla
26.desember 2007Áhugarmönnum um björgunarsveitamál á Bakkafirði hafa nú skifað undir samkomulag við Björgunarsveitina Hafliða um að starfsstöð björgunarsveitarinnar á Bakkafirði verði innan Hafliða og
25.desember 2007Það er mikil fegurð hér á Bakkafirði hjá okkur nú í upphafi jólahátiðar tungl fullt og jörð hvít.Myndirnar eru teknar kl 16:00 á aðfangadag af Áka Guðmundsyni.Smellið á myndi