Fara í efni

Tónleikar

15.10.2007

Smalafréttir

13.10.2007Síðastliðinn föstudag fóru gánamenn í aðrar göngur í Miðfjarðarheiði og fundu þar um 27 kindur og má þar með segja að göngum séu að mestu lokið.  Búið er að fara í nær allar heiðar tvis
15.10.2007

Rekaviður hættur að berast að ströndum Íslands

14.október 2007Rekaviður, sem biskupar fyrr á öldum töldu grundvöll Íslandsbyggðar, er mikið til hættur að berast að ströndum landsins. Svo mikilvægur þótti rekaviður í skóglausu landi fyrr á öldum að
14.10.2007

Pólskur bóndi vekur athygli fréttamanna

7. oktober 2007Hjónin á Miðfjarðarnesi vöktu áhuga fréttamanna sem voru á Bakkafirði á dögunum.sjá Frétt á visir.is
14.10.2007

Tælenskur trillukarl á Bakkafirði

 37 ára gamall Tælendingur er orðinn trillusjómaður á Bakkafirði, er í grásleppunni á vorin en hefur verið á línu og handfærum í haust, og segist hafa fínar tekjur. Við sögðum á dögunum frá Pólve
06.10.2007

Selárdalslaug skemmd í nótt

5. október 2007Skemmdir voru unnar á sundlauginni í Selárdal í Vopnafirði í nótt, rúður brotnar og rusli dreift vítt og breytt. Loka þurfti lauginni af þessum sökum og skólabörn á svæðinu urðu því af
05.10.2007

Félagsleg aðstoð við forríkt fólk!

5. október 2007Segir Kristinn Pétursson fyrrverandi fiskverkandi á Bakkafirði í hádegisfréttunum á Stöð 2 í dag.Úthutun kvótans hafi spundrað samfélaginu í frumeindir.  Því það voru svo mikil átö
05.10.2007

Litlu veiðisamfélögin að líða undir lok ?

5.október 2007Þetta kemur fram í viðtali við Áka Guðmundsson á Bakkafirði sem var í viðtali við Stöð 2 í kvöld.Sjá frétt
05.10.2007

Stærsta fyrirtæki Bakkafjarðar selt á nauðungaruppboði

4. október 2005Örlög Bakkafjarðar eru í höndum Byggðastofnunar eftir að stærsta fiskvinnsla byggðarlagsins, sem veitt hafði meirihluta íbúanna atvinnu, var slegin stofnuninni á nauðungaruppboði. Krist
29.09.2007

Útafakstur á Hellisheiði

28.09.2007Farþegi í aftursæti slasaðist alvarlega þegar bíll steyptist út af háum vegarkanti á Hellisheiði eystri síðdegis í gær. Hann var fluttur meðsjúkraflugvél til Reykjavíkur en ekki fengust uppl
22.09.2007

Óskir um efni frá Bakkafirði á vefinn

Vefurinn óskar eftir nýju efni frá Bakkafirði á vefinn.Bakkfirðingar sendið endilega inn myndir og efni ef þið teljið að það eigi erindi á vefinn.Fréttir og myndir af fiskeríi er alltaf gott efni , my