Fara í efni

Tónleikar

20.07.2007

Kofabyggð á Bakkafirði

Átta til tíu krakkar eru að byggja kofa þar sem Íþrotta tómstundaráð bauð upp á svoleiðis bæði á Þórshöfn og Bakkafirði fyrr í sumar.Gengur krökkunum verkefnið vel eins og sjá má á myndunum.
10.07.2007

Flutningur undirbúinn

9.júlí 2007Nú stendur yfir undirbúningur á brottflutningi á íbúðarhúsi í heilulagi frá Bakkafirði.Húsið sem er nýlegt fer reyndar ekki úr sveitafélaginu, en til stendur að flytja það upp í T
06.07.2007

Tíufélagar Heimsækja Langanesbyggð

4. júlí 2007  Nokkrir menn og konur úr Bifhjólasamtökum Norðuramts eða Tían, heimsóttu Langanesbyggð í dag en þeir eru á leið á Landsmót bihjólamanna í Skúlagarði sem verður um helgina.
01.07.2007

Líf á bryggjunni

1 júlí 2007Það var svolítið líf á bryggjunni á Bakkafirði er vefstjóri skellti sér þangað til að ná sér í soðið.Og var það ekki nema sjálfsagt að fá í soðið eins og venjulega.
29.06.2007

Stafagöngunámskeið á Bakkafirði

29. júní 2007Þann 21. maí sá Stefán skólastjóri í Svalbarðsskóla um Stafagöngunámskeið á Bakkafirði. Hann kenndi réttu handtökin á stöfunum og höfðu allar þær hressu konur sem á námskeiðinu voru mjög
26.06.2007

Ekið á kindur í Finnafirði

25. júní 2007  Kind oog lamb drápust í Finnafirði síðdegis í gær er ekið var á þau.Fólk er beðið að aka varlega því mikið er af kindum við vegina um þessar mundir.  
26.06.2007

Góð dúntekja í ár

25. júní 2007  Æðarbændur erru ánægðir með dúntekjuna þetta árið og segja að gæftir séu yfir meðalagi.Skeggjastaðabændur og Miðfjarðarbændur vor sammála um þetta er vefstjóri rakst á þá í dag.. &
26.06.2007

Skógrækt á Felli

25. júní 2007  Er vefstjóri átti leið fram hjá Felli í Finnafirði þá staldraði hann við hjá Reimari og Dagrúnu sem voru aðhefja skógrækt í sumar. Alls verða 133. hektarar girtir af fyrir skógrækt
22.06.2007

Laxveiðileyfi í Bakká í Bakkafirði

22. júní 2007Veiðileyfið kostar 10.000 krónur dagurinn per stöng. Leyfilegt agn er maðkur og fluga. Uppl.fást í síma 866-7813 eða 848-5866 Veiði í ánni mun hefjast 15.júlí. Leyfi í Bakkavatn og Hundsv
19.06.2007

Ný vatnsveita á Bakkafirði

19.06.2007Nú standa yfir framkvæmdir á lagningu nýrrar vatnsveitu á Bakkafirði.Þykir þetta orðið löngu tímabært þar sem gamla veitan var löngu orðin úrelt og að hluta til úr asbesti sem er ekki vinsæl