20.07.2007
Kofabyggð á Bakkafirði
Átta til tíu krakkar eru að byggja kofa þar sem Íþrotta tómstundaráð bauð upp á svoleiðis bæði á Þórshöfn og Bakkafirði fyrr í sumar.Gengur krökkunum verkefnið vel eins og sjá má á myndunum.