Hættu að væla, komdu að kæla
21. september
kl. 09:00-14:00
Íþróttamiðstöðin
Heilsueflandi samfélag í Langanesbyggð stendur fyrir dagskrá í tilefni af Íþróttaviku Evrópu.
Andri Iceland kemur til okkar dagana 21.-22. september með námskeiðið Hættu að væla, komdu að kæla. Námskeiðið er gjaldfrjálst og hægt að skrá sig á sigurbjornf@langanesbyggd.is eða í síma 866-2976.