Heilsueflandi samfélag í Langanesbyggð stendur fyrir dagskrá í tilefni af Íþróttaviku Evrópu.Föstudaginn 20. september verður fjölskyldustund í íþróttamiðstöðinni.