10.11.2009
Fundur
Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á Íslandi frá 1996 en þá lagði menntamálaráðherra til að einn dagur ár hvert yrði tileinkaður íslensku og átak gert í vaðveislu hennar.
Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á Íslandi frá 1996 en þá lagði menntamálaráðherra til að einn dagur ár hvert yrði tileinkaður íslensku og átak gert í vaðveislu hennar. Fyrir valinu varð 16. nóvember en það er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar.
Næstkomandi mánudag, 16.nóvember verður dagskrá í Þórsveri sem hefst kl.18.00. Þar koma nemendur fram í tilefni dagsins og sýna hvað í þeim býr.
Allir eru velkomnir og er frítt inn en seldar verða veitingar á staðnum.