26.10.2012
Fundur
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur úthlutað 6.707 þorskígildistonna byggðakvóta fiskveiðiársins 2012/2013, samkvæmt 10. gr. laga nr. 116/2006, með síðari breytingum og
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur úthlutað 6.707 þorskígildistonna byggðakvóta fiskveiðiársins 2012/2013, samkvæmt 10. gr. laga nr. 116/2006, með síðari breytingum og samkvæmt reglugerð ráðuneytisins nr. 629 frá 13. júlí 2012.
Alls er byggðakvóta úthlutað til 32 sveitarfélaga og í þeim fengu 49 byggðarlög úthlutun
Alls var úthlutað 294 þorskígildistonnum til Langanesbyggðar, 171 þorskígildistonnum á Bakkafjörð og 123 þorskígildistonnum á Þórshöfn.
Heildarúthlutunina má nálgast á heimasíðu Atvinnuvegar og nýsköpunarráðuneytisins með því að smella hér.