1. desember skemmtun.
07.12.2007
Íþróttir
Skemmtun var haldinn laugardagskvöldi 1. desember og var það samvinnuverkefni milli Björgunarsveitarinnar Hafliða og Leikfélagsins. Listakokkurinn Arnar Einarsson er dyggur stuðningsmaður Bjs.Hafliða
Skemmtun var haldinn laugardagskvöldi 1. desember og var það samvinnuverkefni milli Björgunarsveitarinnar Hafliða og Leikfélagsins. Listakokkurinn Arnar Einarsson er dyggur stuðningsmaður Bjs.Hafliða í matargerðarlistinni, einnig kom Oddur Skúla þar við sögu. Þeir töfruðu fram ljúffengt matarborð með aðstoð Björgunarsveitarfólks og á eftir var stiginn dans við undirleik hljómsveitarinnar Húna.
Myndir
Kveðja, Líney S.