Fara í efni

103. fundur sveitarstjórnar 22. ágúst

Fréttir Fundur

103. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 22. ágúst 2019 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

  1.   Fundargerð 872. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 21. júní 2019
  2. Fundargerðir byggðaráðs, 7., 8., 9. og 10. funda
  3. Fundargerð 8.fundar skipulags- og umhverfisnefndar, dags. 14. ágúst 2019
    1. Liður 1, Norðausturvegur um Brekknaheiði – samantekt á valkostum.
    2. Liður 3, Deiliskipulag miðsvæðis á Þórshöfn með áorðnum minniháttar breytingum
  4. Álagprósentur fasteignaskatts, erindi frá Sambandi ísl. sveitarfélaga, dags. 26. júní  2019
  5. Smávirkjanir í Þingeyjarsýslum, frumúttekt valkosta dags. 28.12.2018
  6. Drög að flugstefnu fyrir Ísland, grænbók ríkistjórnarinnar, júlí 2019
  7. Tilkynning um styrkvegafjárveitingu til Langanesbyggðar, dags. 15. ágúst 2019
  8. Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun ríkisins í málefnum sveitarfélaga, sjá
  9. Beiðni um sjálfstæða rannsókn á framkvæmd og innheimtu Umhverfisstofnunar á þjónustugjöldum, erindi lögfr. Langanesbyggðar, dags. 14. ágúst 2019
  10. Skýrsla sveitarstjóra

 

Þórshöfn, 20. ágúst  2019

Elías Pétursson, sveitarstjóri.