104. fundur sveitarstjórnar á Bakkafirði
24.09.2019
Fréttir
Fundur
104. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn að Skólagötu 5 á Bakkafirði, fimmtudaginn 26. september 2019 og hefst fundur kl. 17:00.
D a g s k r á
- Fundargerð 414. fundar stjórnar Hafnarsambands sveitarfélaga, dags. 28. ágúst 2019
- Fundagerðir 320., 321., 322., 323. og 324. funda stjórnar Eyþings, 20. maí, 12. júní, 25. júní, 13. og 27. ágúst 2019
- Fundagerðir 14., 15. og 16. funda Siglingaráðs, 7. mars, 10. apríl og 23. maí 2019
- Fundargerð 53. fundar stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 21. ágúst 2019
- Fundargerð 11. fundar byggðaráðs, dags. 29. ágúst 2019
- Liður 5, vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar: Skólamál – minnisblað skólaráðgjafa
- Fundagerð skipulags- og umhverfisnefndar, dags. 17. sept. sl.
- Liður 1: Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027 – Efnistökusvæði
- Liður 3: Umsókn um framkvæmdaleyfi í landi Hóls, dags. 19. ágúst sl.
- Liður 4.1: Deiliskipulag fyrir kirkjugarð Þórshafnarkirkju – lokaafgreiðsla.
- Liður 4.2: Deiliskipulag fyrir athafnasvæði – tillaga að svari til umsagnaraðila
- Fundargerð atvinnu- og nýsköpunarnefndar, dags. 17. sept. sl.
- Liður 2: Umsókn um styrk vegna fuglaskoðunarhúsa
- Styrkvegafé - afgreiðsla nefnda
- Áskorun til ríkisstjórnar og sveitarfélaga frá Samtökum grænkera
- Ónýtar girðingar á eyðijörðum – yfirlit um stöðu
- Sex mánaða uppgjör
- Frá U-lista: Bréf frá ráðuneyti vegna kvörtunar á skorti á upplýsingum og gögnum, til kynningar.
- Frá U-lista: FFPP, upplýsingar um stöðu verkefnisins,
- Frá U-lista: Framtíðarsýn Langaneshafna, staða og framtíð
- Frá U-lista: Kennsluaðstaða fyrir heimilisfræði í Veri
- Skýrsla sveitarstjóra
Þórshöfn, 24. september 2019
Elías Pétursson, sveitarstjóri.