107. fundur sveitarstjórnar
10.12.2019
Fréttir
Fundur
107. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 12. desember 2019 og hefst fundur kl. 17:00.
Hægt er að sjá streymi frá fundinum hér.
D a g s k r á
- Fundargerð 876. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 29. nóvember 2019
- Fundargerð 417. fundar stjórnar Hafnarsambands sveitarfélaga, dags. 18. nóvember 2019
- Fundargerðir 325., 326. og 327. funda stjórnar Eyþings, dags. 25. september, 23. október og 20. nóvember 2019
- Fundagerð 16. fundar byggðaráðs 5. desember 2019
- Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar 9. desember 2019
- Eyrarvegur 12-16 – Ósk um breytt lóðamörk
- Eyrarvegur 12- 16 – Byggingarleyfisumsókn
- Staðfesting tilnefningar varafulltrúa í stjórn nýrra landshlutasamtaka
- Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála, dags. 21. nóvember 2019
- Niðurstöður útboðs á vátryggingum sveitarfélagsins
- Norðurhjari, Beiðni um styrk vegna Vestnorden- ráðstefnu 2019 – frá byggðaráði
- Fundaplan sveitarstjórna, byggðaráðs og nefnda 2020
- Leyfi sveitarstjóra
- Fjárhagáætlun 2020 og þriggja ára áætlun 2021, 2022 og 2023 – síðari umræða
- Skýrsla sveitarstjóra
Þórshöfn, 10. desember 2019,
Elías Pétursson, sveitarstjóri.