Fara í efni

108. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir Fundur

108. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 16. janúar 2020 og hefst fundur kl. 17:00.

 D a g s k r á

  1. Fundargerð 877. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 13. desember 2019
  2. Fundargerð 418. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 6. desember 2019
  3. Fundargerð 328. fundar stjórnar Eyþings, dags. 18. desember 2019
  4. Fundargerð aðalfundar Eyþings, dags. 15. og 16. nóvember 2019
  5. Fundargerð 17. fundar byggðaráðs, 9. janúar 2020
  6. Yfirlit kostnaðar vegna leikskólaframkvæmda
  7. Fundagerðir Finnafjarðarhafnar slhf. (FFPA) og Finnafjarðar slhf. (FA) dags. 20. desember 2019
  8. Starfsreglur stjórna FFPA og FA
  9. Tilkynning um stofnun nýrra landshlutasamtaka
  10. Jafnréttisþing 20. febrúar 2020
  11. Æfum alla ævi, samantekt HSÞ um íþróttastarfsemi í héraðinu
  12. Deiliskipulag – kirkjugarður Þórshafnarkirkju
  13. Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020
  14. Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2019/2020
  15. Raforkuöryggi
  16. Skýrsla starfandi sveitarstjóra

 

Þórshöfn, 14. janúar  2020

Jónas Egilsson,

starfandi sveitarstjóri