108. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
14.01.2020
Fréttir
Fundur
108. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 16. janúar 2020 og hefst fundur kl. 17:00.
D a g s k r á
- Fundargerð 877. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 13. desember 2019
- Fundargerð 418. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 6. desember 2019
- Fundargerð 328. fundar stjórnar Eyþings, dags. 18. desember 2019
- Fundargerð aðalfundar Eyþings, dags. 15. og 16. nóvember 2019
- Fundargerð 17. fundar byggðaráðs, 9. janúar 2020
- Yfirlit kostnaðar vegna leikskólaframkvæmda
- Fundagerðir Finnafjarðarhafnar slhf. (FFPA) og Finnafjarðar slhf. (FA) dags. 20. desember 2019
- Starfsreglur stjórna FFPA og FA
- Tilkynning um stofnun nýrra landshlutasamtaka
- Jafnréttisþing 20. febrúar 2020
- Æfum alla ævi, samantekt HSÞ um íþróttastarfsemi í héraðinu
- Deiliskipulag – kirkjugarður Þórshafnarkirkju
- Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020
- Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2019/2020
- Raforkuöryggi
- Skýrsla starfandi sveitarstjóra
Þórshöfn, 14. janúar 2020
Jónas Egilsson,
starfandi sveitarstjóri