109. fundur sveitarstjórnar
11.02.2020
Fréttir
109. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 13. febrúar 2020 og hefst fundur kl. 17:00.
D a g s k r á
[Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá fundinum hér]
Fundargerð 878. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 31. janúar 2020
- Fundargerð 419. fundar stjórnar Hafnarsambands sveitarfélaga, dags. 20. janúar 2020
- Fundargerð 20. fundar stjórnar Siglingaráðs, dags. 7. nóvember 2019
- Fundargerð stjórnar Markaðsstofu Norðurlands, dags. 22. janúar 2020
- Fundargerð 7. fundar Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga, dags. 29. janúar 2020
- Fundagerð 18. fundar byggðaráðs, dags. 18. janúar 2020
- Erindisbréf velferðar- og fræðslunefndar, drög 2
- Óveruleg breyting á deiliskipulagi – hafnarsvæði Þórshafnar
- Boðun XXXV (35.) Landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga
- Nýr framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra (SSNE)
- Gestavinnustofa Rastarinnar 2020
- Skipun eins fulltrúa í öldungaráð Þingeyinga og annars til vara
- Kosning fulltrúa í velferðar- og fræðslunefnd sveitarfélagsins í stað Jóns Gunnþórssonar
- Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði um almenna og sértæka félagsþjónustu
- Samningur við Rarik um yfirtöku á götulýsingarbúnaði
- Breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp vegna laga og reglugerða um mat á umhverfisáhrifum
- Beiðni um viðbótarframlag vegna starfsloka fyrrv. framkvæmdastjóra Eyþings
- Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2020
- Frá U-lista - Ítrekun á óskum um aðgang að gögnum og upplýsingum í samræmi við 20. gr. í samþykktum Langanesbyggðar.
- Skýrsla starfandi sveitarstjóra
11. febrúar 2020,
Jónas Egilsson
starfandi sveitarstjóri