Fara í efni

112 Dagurinn

Fréttir
Tilefni 112 dagins sem átti að vera 11. febrúar sl., en vegna veðurs var honum frestað, en Laugardaginn 17. febrúa

Í tilefni 112 dagsins sem átti að vera  11. febrúar sl., en vegna veðurs var honum frestað, ætla viðbragsaðilar að vera með sýningu laugardaginn 17. febrúar á tækjum við Slökkvistöð á Þórshöfn.

Slökkvilið verður einnig með æfingu kl. 12 í reykköfun við félagsheimilið Þórsver.

Öllum er boðið að koma og fylgjast með æfingunni, en að henni lokni munu viðbragðsaliðar keyra einn hring um bæinn og enda við við slökkvistöð þar sem fólki gefst kostur á að sjá tæki og frágang eftir reykköfunaræfingu, kl. 14.

Kaffi og með því verður í boði.

  • Slökkvilið Langanesbyggðar
  • Björgunarsveitin Hafliði
  • Sjúkraflutningar HSN
  • Lögreglan
  • Rauði krossinn Þingeyjarsýslu