113. fundur sveitarstjórnar
113. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri miðvikudaginn 22 apríl 2020 og hefst fundur kl. 17:00.
D a g s k r á
1) Fundagerð 880. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 27. mars 2020
2) Fundargerð 421. fundar stjórnar Hafnarsambands sveitarfélaga, dags.
3) Fundargerð 56. fundar stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 11. mars 2020
4) Fundargerð 7. fundar stjórnar SSNE, dags. 11. mars 2020
5) Fundargerð 21. fundar byggðaráðs, dags. 19. mars 2020
6) Fundargerð 11. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar, dags.
7) Fundargerð 12. fundar velferðar- og fræðslunefndar, dags. 4. mars 2020
8) Fundargerð 16. fundar skipulags- og umhverfisnefndar, dags. 18. mars 2020
9) Fundargerð 17. fundur skipulags- og umhverfisnefndar, dags. 25. mars 2020
10) Fundargerð 18. fundar skipulags- og umhverfisnefndar, dags. 15. apríl 2020
11) Ársskýrsla Betri Bakkafjörður 2019
12) Starf Flugklasans 66N, tímabilið 12. okt. 2019-31. mars 2020
13) Bréf frá Marinó Jóhannssyni, dags. 24. mars 2020
14) Drög að reglum um refaveiði
15) Bókun vegna lánsheimildar
16) Viðauki 5, við fjárhagsáætlun 2020
17) Skipun varamanns í stjórn SSNE
18) Þriggja mánaða rekstraryfirlit, janúar til mars 2020
19) Ítrekun á óskum um aðgang að gögnum og upplýsingum í samræmi við 20. gr. í samþykktum Langanesbyggðar, sbr. 15. dagskrárlið 111. fundar
20) Nýbygging leikskóla, sbr. ákvörðun oddvita undir 16. lið 111. fundar
21) Frá U-lista: Ósk um birtingu ráðningarsamnings sveitarstjóra á heimasíðu sveitarfélagsins
22) Skýrsla sveitarstjóra
Þórshöfn, 20. apríl 2020
Jónas Egilsson, sveitarstjóri