116. fundur sveitastjórnar
30.06.2020
Fréttir
116. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, Langanesvegi 16 Þórshöfn, fimmtudaginn 2. júlí 2020 og hefst fundur kl. 17:00.
D a g s k r á
- Fundargerð 885. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 12. júní 2020
- Fundargerð 423. fundar stjórnar Hafnarsambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 19. maí 2020
- Fundargerð 424. fundar stjórnar Hafnarsambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 28. maí 2020
- Fundargerð 4. fundur Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, ses. dags. 3. júní 2020
- Fundargerð 24. fundar byggðaráðs, dags. 19. júní 2020
- Fundargerð 21. fundar skipulags- og umhverfisnefndar, dags. 23. júní 2020
- Fundargerð 14. fundar velferðar- og fræðslunefndar, dags. 24. júní 2020
- Fundagerð 10. fundar hafnarnefndar, dags. 29. júní 2020
- Fundargerð veiðifélags Hafralónsár, 19. júní 2020 (drög)
- Fundarboð aðalfundar SSNE 9. og 10. október 2020 í Eyjafjarðarsveit
- Fjarðarvegur 3, ósk um viðræður um kaup
- Samningur við ábúendur Hallgilsstaða – frá byggðaráði
- Kvennaathvarf á Norðurlandi, beiðni um styrk
- Viðauki 7 við fjárhagsáætlun 2020
- Rekstraryfirlit fyrir fyrstu fjóra mánuði ársins A og B hluta
- Íþróttahúsið Ver, undirbúningur og vegna viðhalds og viðgerða, frá 115. fundi.
- Frá U lista: Ítrekun á ósk um gögn frá 8. maí sl. vegna ársreiknings 2019
- Sumarleyfi sveitarstjórnar
- Skýrsla sveitarstjóra
Þórshöfn 2. júní 2020
Jónas Egilsson sveitastjóri