Fara í efni

117. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

117. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, Langanesvegi 16 Þórshöfn, fimmtudaginn 17. september 2020 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

 

  1. Kynning á sóknaráætlun Norðurlands eystra. Rebekka Kristín Garðarsdóttir verkefnastjóri hjá SSNE verður í fjarfundarsambandi og kynnir áætlunina
  2. Fundargerð 886. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 28. ágúst 2020
  3. Fundargerð 425. fundar stjórnar Hafnarsambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 19. maí 2020
  4. Fundargerð 9. fundur Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, ses. dags. 10. júní 2020
  5. Fundargerð 10. fundur Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, ses. dags. 1. júlí 2020
  6. Fundargerð 11. fundur Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, ses. dags. 18. ágúst 2020
  7. Fundargerð 4. fundar hverfaráðs dreifbýlis, dags. 25. júní 2020
  8. Fundargerð 11. fundar SSNE, dags. 12. ágúst 2020
  9. Fundargerð 12. fundar SSNE, dags. 2. september 2020
  10. Fundargerð 11. fundar fulltrúaráðs HNÞ, dags. 03. júní 2020
  11. Fundargerð 25. fundar byggðaráðs, dags. 23. júlí 2020
  12. Fundargerð 26. fundar byggðaráðs, dags. 13. ágúst 2020
  13. Fundargerð 27. fundar byggðaráðs, dags. 10. september 2020
  14. Ársþing SSNE 9. og 10. október
  15. Akstursþjónusta í dreifbýli – umsókn SSNE
  16. Beiðni um styrk vegna útgáfu sögu Dags á Akureyri
  17. Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2021
  18. Kirkjugarður og líkgeymsla á Þórshöfn
  19. Sameignlegur fundur sveitarstjórna Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps um Finnafjörð
  20. Kosning varamanns í fræðslu- og velferðarnefnd og varamanns í barnaverndarnefnd Þingeyinga
  21. Greining friðlýsingarkosta á Langanesi, Minnisblað UST dags. 28. ágúst 2020
  22. Reglur um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2020-2021, dags. 11. sept. 2020
  23. Skrifstofuhúsnæði Langanesbyggðar
  24. Skýrsla sveitarstjóra

Þórshöfn, 15. sept. 2020

Jónas Egilsson, sveitarstjóri.