118. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
13.10.2020
Fréttir
118. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, Langanesvegi 16 Þórshöfn, fimmtudaginn 15. október 2020 og hefst fundur kl. 17:00.
D a g s k r á
- Fundargerð 887. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags.
- Fundargerð 888. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags.
- Fundargerð 213. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra dags. 5. febrúar 2020
- Fundargerð 214. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra dags. 20. maí 2020
- Fundargerð 215. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra dags. 20. sept. 2020
- Fundargerð 13. fundar stjórnar SSNE, dags. 16. september 2020
- Liður 4: Raforkumál á Þórshöfn
- Fundargerð 12. fundar stjórnar Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga mót. 21. september 2020
- Tillaga um framtíð Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga ses., dags. 14. september 2020
- Fundargerð 28. fundar byggðaráðs, 1. október 2020
- Fundargerð 13. fundar hafnarnefndar, 13. október 2020 (send út að fundi loknum)
- Liður 1. Viðgerðir á hafnargarði við höfnina á Bakkafirði
- Liður 2. Dýpkun smábátahafnar á Þórshöfn
- Starf Flugklasans Air 66N, 1. apríl – 15. september 2020
- Erindi frá Bryggjudaganefnd, dags. 20. september 2020
- Bergholt 1 og 2 á Bakkafirði
- Stefnumótun í úrgangsmálum
- Árshlutauppgjör Langanesbyggðar, fyrir tímabilið janúar-september 2020 og útkomuspá 2020
- Skýrsla sveitarstjóra
Þórshöfn, 13. október 2020
Jónas Egilsson, sveitarstjóri