12. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar 16. febrúar 2023
Fundur sveitarstjórnar
12. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 16. febrúar 2023 og hefst fundur kl. 17:00.
D a g s k r á
1. Fundargerð nr. 917 frá stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga frá 20.01.2023
2. Fundargerð nr. 918 frá stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga frá 27.01.2023
3. Fundargerð 46. fundar stjórnar SSNE frá 11.01.2023
4. Fundargerð 47. fundar stjórnar SSNE frá 18.01.2023
5. Fundargerð Hafnarsambands Íslands nr. 449 frá 20.01.2023 ásamt ársreikningi
6. Fundargerð 8. fundar byggðaráðs frá 02.02.2023
Liður 6: Viðauki við samning um framlengingu nýtingaréttar til 2060 Lokaútgáfa
Liður 9: Samningur við Norðurhjara
7. Fundargerð 9. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 24.01.2023
8. Fundargerð 10. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 07.02.2023
Liður 3: Athafnasvæði, sameining lóða, frágangur og vegagerð.
9. Fundargerð 4. fundar velferðar og fræðslunefndar
Liður 8: Samningur um félagsþjónustu. Athugasemdir nefndarinnar.
Liður 9: Viðauki við samning um sameiginlegt þjónustusvæði um almenna og sértæka félagsþjónustu.
10. Fundargerð 4. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar frá 07.02.2023
11. Bréf Sambands ísl. sveitarfélaga um ágang búfjár ásamt minnisblaði
12. Boð um þátttöku í grænum skrefum og uppfærsla á verkefninu
13. Siðareglur kjörinna fulltrúa – önnur umræða
14. Boðun á 28. landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga 31. mars
15. Skýrslur frá EFLU til Orkustofnunar varðandi virkjunarkosti með vindorku á Sauðaneshálsi og Brekknaheiði sem unnar voru að beiðni Orkustofnunar.
16. Frá L-lista. Áskorun til stjórnvalda vegna fjarskipta á veginum um Hálsa, Hófaskarð, Hólaheiði og á Raufarhafnarvegi.
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri