121. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
19.01.2021
Fréttir
121. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, Langanesvegi 16 Þórshöfn, fimmtudaginn 21. janúar 2021 og hefst fundur kl. 17:00.
D a g s k r á
Fundargerð 892. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 11. desember 2020
- Fundargerð 430. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 11. desember 2020
- Fundargerð aukaþings SSNE, dags. 11. desember 2020
- Fundargerð 19. fundar stjórnar SSNE, dags. 9. desember 2020
- Fundargerð framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Þingeyinga bs., dags. 7. desember 2020
- Fundargerð 33. fundar byggðaráðs, 14. janúar 2021
- Undirnefnd umhverfismála SSNE
- Aukaúthlutun aflamarks á Bakkafirði
- Stytting vinnuviku – Samantekt um áhrif í Langanesbyggð
- Tillaga um samstarf sveitarfélaga um innleiðingu á stafrænni upplýsingatækni
- Minnisblað um ósk Svalbarðshrepps, dags. 16. desember 2020, um sameiningu við Langanesbyggð
- Tillaga að breytingum á samþykkt um stjórn Langnesbyggðar – síðari umræða
- Frá U-lista: Athugasemd við bókun meirihluta undir 20 á 120. sveitarstjórnarfundi 2020
- Frá U-lista: Miðsvæði/miðbær á Þórshöfn, skipulag og framtíðarsýn, ítrekun
- Frá U-lista: Stækkun grunnskólans á Þórshöfn
- Skýrsla sveitarstjóra
- Fundagerðir 1. – 4. trúnaðarfunda byggðaráðs (fært í trúnaðarmálabók)
Þórshöfn, 19. janúar 2021
Jónas Egilsson, sveitarstjóri