Fara í efni

124. fundur sveitarstjórnar

Fréttir

Fundur sveitarstjórnar

124. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri, Þórshöfn, miðvikudaginn 21 apríl 2021 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

1) Ársreikningur 2020 – fyrri umræða.

2) Fundargerð 896. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 26. mars 2021.

3) Fundargerð 36. fundar byggðaráðs, dags. 25. mars 2021

4) Fundargerð 19. fundur atvinnu- og nýsköpunarnefndar, dags. 24. mars 2021

04.2) Liður 2, Samningur um framhald samstarfs við Norðurhjara

5) Fundargerð 31. fundar skipulags- og umhverfisnefndar, dags. 23. mars 2021

05.2) Liður 1, Umsókn um lóð fyrir veiðihús við Litlu Kverká og Miðfjarðará

6) Fundargerð 30. fundar velferðar- og fræðslunefndar, dags. 24. mars 2021

06.3) Liður 7, Hugmyndir að samstarfi við UMFL

06.4) Liður 11, Úthlutunarreglur menningarsjóðs og skipun úthlutundarnefndar

7) Fundargerð 7. fundar dreifbýlisráðs, dags. 26. mars 2021

8) Starf Flugklasans Air 66N, 16. sept. 2020- 8. apríl 2021

9) Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2021

10) Skýrsla sveitarstjóra

 

Þórshöfn, 19. apríl 2021

___________________________

Jónas Egilsson, sveitarstjóri