129. fundur sveitarstjórnar
17.08.2021
Fréttir
129. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri, Þórshöfn, fimmtudaginn 19. ágúst 2021 og hefst fundur kl. 17:00.
D a g s k r á
- Fundargerð Öldungaráðs Þingeyinga, dags. 10. júní 2021
- Fundar gerð stjórnar Markaðsstofu Norðurlands, dags. 6. júlí 2011
- Fundargerð aðalfundar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga, 7. júní 2021
- Fundargerð 41. fundar byggðaráðs, 15. júlí 2021
- Fundargerð 42. fundar byggðaráðs, 22. júlí 2021
- Fundargerð 43. fundar byggðaráðs, 12. ágúst 2021
- Gangnaseðill 2021, erindi frá Marinó Jóhannssyni, dags. 16. ágúst 2021
- Heiðargirðing, erindi frá Marinó Jóhannssyni, dags. 16. ágúst 2021
- Húsnæði fyrir fræðslu- og nýsköpunarsetur á Þórshöfn
- Útboð á flugi til Þórshafnar og Vopnafjarðar
- Innkaupareglur fyrir Langanesbyggð – 2. umræða
- Persónuverndarstefna Langanesbyggðar – 2. umræða
- Tillögur um skógræktarátak í Langanesbyggð
- Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2021 og heimild til lántöku
- Vinnuáætlun við gerð fjárhagsáætlunar 2022
- Skýrsla sveitarstjóra
Þórshöfn, 17. ágúst 2021
Jónas Egilsson, sveitarstjóri