132. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
09.11.2021
Fréttir
Fundur sveitarstjórnar
132. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2 Þórshöfn, fimmtudaginn 11. nóvember 2021 og hefst fundur kl. 17:00.
D a g s k r á
- Fundargerð fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 29. október 2021
- Fundargerð 30. stjórnarfundar SSNE dags. 13. október.2021
- Fundargerð 221 fundar heilbrigðisnefndar NE dags. 21. október 2021
- Fundargerð 47. fundar byggðaráðs, dags. 25. október 2021
- Fundargerð 48. fundar byggðaráðs, dags. 28. október 2021
- Fundargerð 20. fundar hafnarnefndar, dags. 27. okóber 2021
- Fundargerð 23. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar dags. 20. október 2021
- Fundargerð 24. fundar velferðar- og fræðslunefndar dags. 20. október 2021
- Liður 1, Umbótaáætlun grunnskólans á Þórshöfn
- Bréf SRN varðandi fórnarlömb umferðarslysa, dags. 29. október 2021
- Ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál
- Flugklasinn, staða í október.
- Frá SSNE. Fjárhagsáætlun HNE fyrir árið 2022
- MMÞ - verkefnaáætlun
- Safnahúsið á Húsavík - rekstraráætlun 2022
- Tilkynning um úrsögn úr yfirkjörstjórn, dags. 16. október 2021
- Tillögur um fulltrúa í samráðsvettvang um Sóknaráætlun NE 2020-2024
- Tillögur að siðareglum Langanesbyggðar, fyrri umræða
- Viðauki 5 við fjárhagsáætlun 2021
- Tillögur að gjaldskrám fyrir árið 2022
- Tillaga að breytingu á fundaáætlun sveitarstjórnar
- Skýrsla sveitarstjóra
Þórshöfn, 09. nóvember 2021.
___________________________
Jónas Egilsson, sveitarstjóri