138. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
Fundur sveitarstjórnar
138. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2 Þórshöfn, fimmtudaginn 24. febrúar 2022 og hefst fundur kl. 17:00.
D a g s k r á
1. Fundargerð 906. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 4. febrúar 2022
2. Fundargerð 441. fundar Hafnarsambands Íslands, dags. 21. janúar 2022
3. Fundargerðir 34. og 35. fundar SSNE, dags. 28. janúar 2022 og 9. febrúar 2022
4. Fundargerð Menningarmiðstöðvar Þingeyinga, dags. 3. febrúar 2022
5. Fundargerð 51. fundar byggðaráðs, dags. 10. febrúar 2022
6. Fundargerð 41. fundar skipulags- og byggingarnefndar, dags. 15. febrúar 2022
1) Liður 8: Skipulagslýsing vegna vegagerðar á Brekknaheiði
7. Fundargerð 26. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar, dags. 16. febrúar 2022
1) Liður 1: Reglur um aflamarksúthlutun í Langanesbyggð og erindi frá útgerðarfélaginu Atlas
2) Liður 2: Húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni
3) Liður 5: Rafmagnskostnaður í dreifbýli
8. Fundargerð 26. fundar velferðar- og fræðslunefndar, dags. 1. febrúar 2022
9. Fundargerð 27. fundar velferðar- og fræðslunefndar, dags. 15. febrúar 2022
1) Liður 1: Skólastefna – framgangur
10. Friðun Langaness, frá 51. fundi byggðaráðs, 10. febrúar 2022
11. Verk- og þjónustusamningur við Íslandspóst, frá 51. fundi byggðaráðs, 10. febrúar 2022
12. Tilnefning fulltrúa Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps í starfshóp SSNE um samgöngu- og innviðastefnu, dags. 13. febrúar 2022
13. Tilnefning fulltrúa í samráðsvettvang um Sóknaráætlun Norðurlands eystra, frá 137. fundi sveitarstjórnar
14. Skipan fulltrúa í yfirkjörstjórn og undirkjörstjórnir
15. Lánasjóður sveitarfélaga, ósk um tilnefningu eftir framboðum í stjórn, dags. 11. febrúar 2022
16. Bréf til sveitarstjórnar vegna fjallskila, dags. 25. janúar 2022
17. Jafnlaunastefna Langanesbyggðar
18. Skýrsla sveitarstjóra
Þórshöfn, 22. febrúar 2022.
___________________________
Jónas Egilsson, sveitarstjóri