Fara í efni

143. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

Fundur sveitarstjórnar

143. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2 Þórshöfn, fimmtudaginn 19. maí 2022 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

1. Formleg afhending Þórsstofu
2. Fundargerð 909. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 27. apríl 2022
3. Fundargerð 443. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 1. apríl 2022
4. Fundargerð 37. fundar SSNE
5. Fundargerð fulltrúaráðs Héraðsnefndar Þingeyinga
6. Fundargerðir Þróunarfélags Finnafjarðar (FFPD), dags. 20. sept. 2021 og 21. mars 2022
7. Fundargerð Veiðifélags Hafralónsár, dags. 3. maí 2022
8. Fundargerð skipulagsnefndar
         1.1. Liður 2: Tillaga að breytingu á aðalskipulagi vegna nýrrar veglínu yfir Brekknaheiði, breyting á aðalskipulagi 2007-2027
9. Fundargerð atvinnu- og nýsköpunarnefndar
10. Fundargerð 55. fundar byggðaráðs
11. Viljayfirlýsing vegna Finnafjarðar – frá byggðaráði
12. Sveitarfélagaskólinn – kynning
13. Flugklasinn
14. Samstarf um eldvarnir
15. Breyting á innkaupareglum Langanesbyggðar
16. Umsókn vegna hafnargerðar og sjóvarna á samgönguáætlun 2023-2027
17. Svar við fyrirspurn til ráðherra – húsnæði fyrir lögreglumenn í dreifðum byggðum
18. Leyfi sveitarstjóra
19. Skýrsla sveitarstjóra

Þórshöfn 17. maí 2022
Jónas Egilsson, sveitarstjóri