20. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
Fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
20. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 5. október og hefst fundur kl. 17:00.
D a g s k r á
1. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga nr. 932 frá 08.09.2023.
2. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga nr. 933 frá 18.09.2023
3. Fundargerð 16 fundar byggðaráðs 14.09.2023
03.1) Núgildandi reglur um greiðslur til sveitartjónarmanna
03.2) Tillaga að breytingum á reglum um þóknanir til nefndarmanna..
03.2) Tillaga að breytingum á greiðslum til nefndarmanna
4. Fundargerð 54 fundar SSNE frá 6.09.0223
5. Fundargerð 9. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar 27.09.2023
05.1) Skýrsla framkvæmdasjóðs um fuglaskýli.
05.2) Kostnaðaráætlun um skýlin
05.3) Verðskrá Kistunnar
6. Fundargerð 10. Fundar velferðar- og fræðslunefndar 28.9.2023
06.1) VER almennar umgengis- og öryggisreglur
7. Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 26.09.2023
8. Fjárfestingafélag Þingeyinga, fundur um samruna
08.1) Fjárfestingafélag Þingeyinga, samrunaskrá hlutafjáraukning
08.2) Fjárfestingafélag Þingeyinga tillaga
9. Viðaukasamningur við samning um verkefnið Betri Bakkafjörður
10. Auglýsing eftir verkefnastjóra við verkefnið Betri Bakkafjörður
11. Bréf til sveitarfélaga um innviði fyrir orkuskipti
12. Skipulagstillaga að Langanesvegi 17 - 19
13. Skýrsla sveitarstjóra
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri