22. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
Fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
22. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 30 nóvember og hefst fundur kl. 17:00.
D a g s k r á
1. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga nr. 936 frá 227.10.2023.
2. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga nr. 937 frá 12.11.2023.
3. Fundargerð 18 fundar byggðaráðs 16.11.2023
03.1 Drög að samningi við Innviðaráðuneyti um uppbyggingu innviða í Langanesbyggð
4. Fundargerð 20. fundar skipulags- og umhverfisnefndar 21.11.2023.
04.1 Aðalskipulag – frá skipulags- og umhverfisnefnd
5. Fundargerð 10. fundar atvinnu og nýsköpunarnefndar 21.11.2023
6. Fundargerð 12. fundar velferðar og fræðslunefndar frá 23.11.2023
06.1 Áskorun frá nefndinni um að hefja hönnunarvinnu við lóðir skólana á næsta ári.
7. Fundargerð 6. fundar hafnarnefndar frá 15.11.2023
07.1 Áskorun frá hafnarnefnd vegna hafnargarðs á Bakkafirði
8. Boð á aðalfund Fjallalambs
9. Fréttatilkynning um orkumál
10. Beiðni til Akureyrarbæjar um barnaverndarþjónustu
10.1 Samningur Dalvíkurbyggðar og Akureyrar um barnaverndarþjónustu.
11. Viðauki við fjárhagsáætlun 2023
12. Fjárhagsáætlun 2024, útkomuspá fyrir árið 2023 og þriggja ára áætlun – fyrri umræða.
13. Skýrsla sveitarstjóra
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri