23. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar - Athugið breyttan fundartíma.
Fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
23. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 14. desember 2023 og hefst fundur kl. 13:00.
D a g s k r á
1. Fundargerð Sambands ísl. sveitarfélaga nr. 938 frá 24.11.2023
2. Fundargerð 19. fundar byggðaráðs 07.12.2023
02.1 Starfsmannafélag – ósk um aukið mótframlag 28.11.2023
3. Hugsanleg ferð til Danmerkur til kynningar á stjórnsýslu sveitarfélaga í Danmörku.
4. Bréf til sveitarstjórnar Langanesbyggðar um starfsemi slökkviliðsins.
04.1 Leiðbeiningar HMS um húsnæði slökkviðliða 18. Gr. 1.0
04.2 Úttekt HMS á slökkviliði Langanesbyggðar
04.3 Eftirlitsskýrsla Vinnueftirlitsins á slökkvistöð Langanesbyggðar
5. Bréf matvælaráðuneytisins um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2023-2024
05.1 Leiðbeiningar um sérreglur byggðakvóta frá 01.12.2023
6. Samstarfssamingur við Wise um rafræna stjórnsýslu
06.1 Verkefniságrip – aukin sjálfvirkniæðing sveitarfélagsins
7. Ályktun um friðlýsingu á Langanesi
8. Breyting á samningi við UMFL vegna minna vinnuframlags Langanesbyggðar
9. Drög að fundaplani fyrir árið 2024
10. Tillaga að breytingum á gjaldskrám fyrir árið 2024 frá 21. fundi sveitarstjórnar
11. Fjárhagsáætlun 2024 ásamt þriggja ára áætlun – Samantekið A og B hluti
11.1 Bókanir og tillögur um breytingar á fjárhagsáætlun
11.1.1 Ósk um fjárframlag frá HSAM hópnum.
11.1.2 Bókun skipulags- og umhverfisnefndar um göngustíga.
11.1.3 Bókun og tillögur um hundagerði á Þórshöfn. Kostnaður við gerð hundagerðis.
11.1.4 Bókun og tillögur um fjárfestingu í VER. Kostnaður við eftirlit með skemmdum á Íþróttahúsi.
11.1.5 Bókun og tillaga um árshátíð starfsmanna.
12. Tilnefning eins fulltrúa og eins til vara í stjórn Jarðasjóðs
13. Tilnefning varamanns í yfirkjörstjórn Langanesbyggðar.
14. Skýrsla sveitarstjóra
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri